C6 NGT

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Verð kr.:

C6 NGT

 • Tegund: Newton spegilsjónauki
 • Stæði: Þýskt pólstillt (CG-5 EQ)
 • Ljósop: 150mm (6 tommur)
 • Brennivídd: 750mm
 • Brennihlutfall: f/5
 • Mesta gagnlega stækkun: 300x
 • Fugla- og útsýnisskoðun: Nei
 • Stjörnuljósmyndun: Já

Hvað fylgir með í pakkanum?

 • Allt sem þú sérð á myndinni, það er
 • Þrífótur
 • 20mm augngler (38x stækkun)
 • 6x30 leitarsjónauki
 • Tveggja ára ábyrgð

Þarf ég eitthvað fleira?

Mjög mikilvægt er að eignast góða fylgihluti með C6 NGT til að fá sem mest út úr sjónaukanum. Góðir fylgihlutir gera nefnilega góðan sjónauka enn betri og stjörnuskoðunina ánægjulegri. 

Hér eru nokkrir fylgihlutir sem við mælum sérstaklega með fyrir C6 NGT.