Stjornufraedi.is
Traveler

![]() |
Verð kr.: 4.990,- |
Davis & Sanford Þrífótur
Vista línan frá Davis & Sanford er afar vandaður þrífótur smíðaður úr áli, sem gerir hann léttan en afar sterkan á aðal álags punkta þar sem aðrir þrífættur bregðast. Hann er afar hentugur bæði fyrir sjónaukan og eins fyrir myndavélar þar sem hann er stöðugri en gengur og gerist um þrífætur í þessum verðflokki.
TRAVELER
- Hannaður fyrir myndavélar, myndbandstökuvélar og sjónauka.
- Mesta hæð: 133 cm
- Burðargeta: 2 kg.
- Minnsta hæð: 50 cm
- Þyngt: 1 kg.
- Mjúk nælun taska fylgir.
Davis & Sanford, er einn elsti framleiðandi þrífóta í Bandaríkjunum og bjóða upp á um 50 útfærslur. Þeir eru þekktir í Pro geiranum. Það er atvinnu ljósmyndarar og kvikmyndatökumenn.