Fókusar

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Fókusar skipta ótrúlega miklu máli ef ná á skapri mynd í gegnum sjónaukann, sérstaklega ef þú hyggur á stjörnuljósmyndun. Fókusar eru misgóðir og venjulega vandaðastir á vönduðum linsusjónaukum á borð við þá sem við bjóðum upp á frá William Optics. Ef þú átt Schmidt-Cassegrain sjónauka mælum við sérstaklega með 2,5" LinearPower fókusnum frá William Optics.

Fókusar frá William Optics

  
2,5" LinearPower fókus fyrir Schmidt-Cassegrain2" fókus fyrir Celestron og Orion linsusjónauka