Stjornufraedi.is
MM-940
Verð: 15.990.- |
Þessi smásjá gerir þér kleift að skoða alla þessa örsmáu hluti í kringum þig í tölvuskjánum þínum, sem og að taka ljósmyndir og stutt myndband. Hún tengist tölvunni í gegnum USB tengið. Smásjáin er frábær til að skoða hluti eins og mynt, frímerki, steina, fornminjar, skordýr, plöntur, mismunandi efni, húð, hár, sýkla,og marga aðra hluti. Tekur myndir í 1366x768 díla upplausn. Stækkun 86x og allt að 457x.
Smásjáin er afar gagnleg stafræn smásjá með fjölda nýstárlegra möguleika, hingað til óhugsandi í hefðbundnum smásjám. Smásjána má tengist við tölvu með USB tengi, en það leyfir upptöku kyrrmynda, tímaskeiðs-mynda (time-lapse) og jafnvel kvikmynda. Ekki er aðeins auðvelt að skoða myndefnið grannt beint á tölvuskjánum, heldur má einnig vista það og jafnvel senda í vefpósti.
Smásjáin nýtist almennum áhugamönnum jafnt sem kennsluaðilum. Smásjáin stækkar á bilinu 86-457X. Hvít LED ljós eru innbyggð en þau lýsa upp myndefnið.
Smásjáin gefur fólki góðan aðgang að heimi örsmæðar. Stækkun allt að 457X gefur ótrúlega innsýn í veröld sem okkur er alla jafna hulin. Forvitnilegur heimur ördýraríkis má skoða grannt í tölvuskjánum.
Smásjáin nýtist til skoðunar á fjölbreytilegustu hlutum, hér eru nokkur dæmi:
Ríki náttúrunnar: Skordýr, plöntur og plöntuvefir, steingervingar og bergveftur, málmblöndur og eiginleikar mismunandi efna
Manngerðir hlutir: Fornmunir, slegin mynt, frímerki, sýnishorn á litskyggnum, húðar, hárs, svo fátt eitt sé nefnt. Einnig getur þú skoðað og rannsakað og stækkað sýnin í skjánum hjá þér. Notaðu bara ímyndunaraflið!
Helstu upplýsingar
- Stækkun 86x og allt að 457x
- 2 milljón díla stafræn myndavél fyrir myndatöku og video
- LED lýsing
- Ljósmynda forrit
- USB 2.0 tenging
- Standur til að halda smásjóni stöðugri
- Stærð - 108 mm x 32 mm
- Þyngt - 113g