 
  
 
Dino-Lite er gagnleg stafræn smásjámyndavél sem hjálpar notendur að færa núverandi smásjá yfir í tölvuskjáinn. Dino-Lite tengist við tölvur með notkun USB 2.0 tengingu, en það leyfir upptöku kyrrmynda, tímaskeiðs-mynda (time-lapse) og jafnvel kvikmynda. Ekki er aðeins auðvelt að skoða myndefnið grannt beint á tölvuskjánum, heldur má einnig vista það og jafnvel senda í vefpósti. Inniheldur "DinoCapture" forritið, sem leyfir myndatöku og fleira.
|  | 
 | 
| AM423 | AM423B 
 | 
| 
 | 
 | 
| AM-4023X 1.3M dílar. SXGA Mæling    og mælikvörðun | AM423U |