Acuter fugla- og útsýnissjónaukar

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Vandaðir fugla- og náttúrusjónaukar á frábæru verði.

Acuter ST16-48X65A

Verð kr.: 49.900,-
Panta

Flottur og vandaður 65mm linsusjónauki fyrir þá sem vilja njóta þess að skoða fugla og fagra náttúru með ódýrum hætti. Linsurnar eru að sjálfsögðu fjölafspeglunarhúðaðar til að koma í veg fyrir innri glampa. Sjónaukinn gefur milli 16-48x stækkun sem er meira en nóg í flesta útsýnisskoðun.

  • Stækkun: 16-48x
  • Burðartaska
  • Afspeglunarhúðuð gler

 

 

 

 

Acuter ST20-60X80

Verð kr.: 54.900,-
Panta

Acuter 80 er ágætt skref upp á við frá Acuter 65 enda með stærra ljósop sem gefur 50% bjartari mynd. Þessi 80 mm linsusjónauki hefur frábær afspeglunarhúðuð sjóngler og er afar meðfærilegur og endingargóður. Með honum fylgir 20-60x aðdráttarlinsa.

  • Ljósop: 80mm
  • Stækkun: 20x-60x
  • Burðartaska




 

 

Acuter ST22-67X100

Verð kr.: 89.900,-
Panta

Skarpur og góður 100mm linsusjónauki. Hægt að nota í stjörnuskoðun en er fyrst og fremst fugla- og útsýnissjónauki. Hægt að tengja við myndavél með viðeigandi millistykkjum. Sjónaukinn gefur hefur stórt ljósop svo myndin verður björt, jafnvel þótt notuð sé mesta stækkun.

  • Ljósop: 100 mm
  • Brennivídd: 540mm
  • Stækkun: 22x-67x (súmaugngler)
  • Burðartaska




Bílrúðufesting

Verð: 7.990.-

Þrífótur (Velbon - CX540)

Vandaður þrífótur smíðaður úr áli, sem gerir hann léttan en afar sterkan á aðal álags punkta þar sem aðrir þrífættur bregðast. Hann er afar hentugur bæði fyrir sjónaukan og eins fyrir myndavélar þar sem hann er stöðugri en gengur og gerist um þrífætur í þessum verðflokki. Eins er hann það sterkur að hann ber stóru sjónaukanna. Hann kemur með tösku sem er afar þægilegt að bara hann í. Hæðin er frá 55cm upp I 140cm.

Verð: 8.900.-