Stjornufraedi.is
Fyrir skóla
AM4113T fyrir kennslustofuna
Dino-Lite smásjáin gefur nemendum góðan aðgang að heimi örsmæðar. Stækkun allt að 200X gefur ótrúlega innsýn í veröld sem okkur er alla jafna hulin. Forvitnilegur heimur ördýraríkis má skoða grannt í skólastofunni. Einfalt er að tengja Dino-Lite við tölvuna með USB tenginu og svo varpa myndefninu á tjald með notkun skjávarpa meðan á kennslustund stendur. Smásjáin er einnig afar hagnýt við nána skoðun hluta eins og fornminja, skordýra, plantna, málmblandna og afleiðingu af málmherðingu, sleginnar myntar, frímerkja, steina, eiginleika mismunandi efna, húðar, hárs, sýkla, svo fátt eitt sé nefnt.
|
Þekking skiptir okkur öll máli, að efla áhuga barna á vísindum kemur okkur öllum til góða.
AM4113T fyrir fagmenn og fræðinga
Tilvalin sem smásjá fyrir kennslu og eða rannsóknarstofuna. Tengist við tölvur með USB tengi. Með DinoCapture hugbúnaðinum má mæla stærðir á myndefninu.
|
Eiginleikar
Upplausn: |
1280x1024 punktar (1.3 Megapixel). |
Maur 50X stækkun |
Möguleg stækkun: |
10x~70x, 200x. |
|
Tölvutengi: |
Háhraða USB tengi (USB 2.0 (PC)) |
Maur 200X stækkun |
Output: |
Kyrrmynd, kvikmynd og tímaskeiðs-myndir (time-lapse). |
|
Mælingar og mælikvörðun: |
Lína, radius, hringur, 3-punkta hringur. |
USB 2.0 tenging við tölvuna þína. |
MicroTouch II tækninn, lágmarkar þoku við myndatökunna. |
Innbyggð LED lýsing. |
Allt að 200X stækkun ræðst af fjarlægð. |
Mælingar og kvarða mælingar með DinoCapture 2,0 hugbúnaður. |
1.3 Milljón dílar, gerir þér kleift að skoða mynd í 1280x1024 upplausn. |
Þú getur tekið ljósmyndir og myndband beint í tölvuna. |