Fyrir viðgerðir

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

AM-4113TL við viðgerðir

AM-4113TL USB smásjáinn gefur úrsmiði, gullsmiði eða rafeindarvirkja góðan aðgang að hinnum smáa heimi sem unnið er við. Allt að 200 X stækkun. 
Auðvelt er að tengja Dino-Lite við tölvuna með USB tenginu. Smásjáin er frábær til að skoða hluti eins og mynt, frímerki, steina, fornminjar, skordýr, plöntur, mismunandi efni, klukkur, raftæki og marga aðra hluti.

Auðvelt er að tengja Dino-Lite við tölvuna með USB tenginu. Smásjáin er frábær til að skoða hluti eins og mynt, frímerki, steina, fornminjar, skordýr, plöntur, mismunandi efni, klukkur, raftæki og marga aðra hluti.

AM-4113TL
AM-4113TL er tilvalin lausn við viðgerðir, sem dæmi, klukkur og raftæki. AM-4113TL hefur þann sérstaka eiginleika að hægt er að vinna með smásjána með allt að 15 cm fjarðlægð og ná 20x stækkun og í 4cm fjarðlægð næst 90x stækkun. Með DinoCapture hugbúnaðinum getur þú jafnvel gert mælingar á myndinni.                                                                                                            

Eiginleikar:


Upplausn:

1280x1024 punktar (1.3 Megapixel).

Maur 50X stækkun

Möguleg stækkun:

10x~70x, 200x.

Tölvutengi:

Háhraða USB tengi (USB 2.0 (PC))

Maur 200X stækkun

Möguleikar:

Kyrrmynd, kvikmynd og tímaskeiðs-myndir (time-lapse).

Mælingar og mælikvörðun:

Lína, radius, hringur, 3-punkta hringur.

USB 2.0 tenging við tölvuna þína.

MicroTouch II tækninn, lágmarkar þoku við myndatökunna.

Innbyggð LED lýsing.

Allt að 200X stækkun ræðst af fjarlægð.

Mælingar og kvarða mælingar með DinoCapture 2,0 hugbúnaður.

1.3 Milljón dílar, gerir þér kleift að skoða mynd í 1280x1024 upplausn.

Þú getur tekið ljósmyndir og myndband beint í tölvuna.