Stjornufraedi.is
Fyrir fornminjar
AM4113ZT við rannsóknir
AM4113ZT USB smásjáinn er frábær lausn fyrir söfn og forleifarfræðing, til rannsóknar, skoðunar, gæðaeftirlits, flokkun, myndlist, málverk, fornminja eða gamalla mynta. Dino-Lite gefur góðan aðgang að hinnum smáa heimi sem unnið er við. Allt að 200 X stækkun.
Auðvelt er að tengja Dino-Lite við tölvuna með USB tenginu.
AM4113ZT
AM4113ZT er tilvalin lausn til að skoða og mynda hið allra smæsta. Sem dæmi, skemmdir í fornmunum og skemmdir í málverkum. Með DinoCapture hugbúnaðinum getur þú jafnvel gert mælingar á myndinni.
AM4113ZT notar polarizer síu, sem minnkar endurspeglun og glampi. Hjálpar notanda að sjá hreinni og skarpari mynd.
Með Polarizer | Án polarizer |
Eiginleikar:
Upplausn: |
1280x1024 punktar (1.3 Megapixel). |
Maur 50X stækkun |
Möguleg stækkun: |
10x~70x, 200x. |
|
Tölvutengi: |
Háhraða USB tengi (USB 2.0 (PC)) |
Maur 200X stækkun |
Möguleikar: |
Kyrrmynd, kvikmynd og tímaskeiðs-myndir (time-lapse). |
|
Mælingar og mælikvörðun: |
Lína, radius, hringur, 3-punkta hringur. |
USB 2.0 tenging við tölvuna þína. |
MicroTouch II tækninn, lágmarkar þoku við myndatökunna. |
Innbyggð LED lýsing. |
Allt að 200X stækkun ræðst af fjarlægð. |
Mælingar og kvarða mælingar með DinoCapture 2,0 hugbúnaður. |
1.3 Milljón dílar, gerir þér kleift að skoða mynd í 1280x1024 upplausn. |
Þú getur tekið ljósmyndir og myndband beint í tölvuna. |