![]() |
Verð kr.: Hafðu samband fyrir besta verð |
UWAN gleiðlinsurnar eru vönduðust augnglerin frá William Optics og einnig ein vönduðustu augnglerin sem völ er á. Þetta frábæra augngler hentar sérstaklega vel fyrir allar tegundir stjörnusjónauka, en sér í lagi handstýrða sjónauka þar sem sjónsviðið er mjög vítt sjónsvið (82°). Augnglerið er þannig kjörið til að skoða fyrirbæri á borð við tvístirni við mikla stækkun, en hentar einnig ákaflega vel til tungl- og reikistjörnuskoðunar, sérstaklega með Dobsonsjónauka.