Mathmos

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar




Mathmos Lava
lampinn er eitt þessara klassísku ljósa frá Mathmos. Astro var sá fyrsti sem Mathmos setti á markað árið 1963 en lampinn var hannaður af Edward Craven-Walker, hönnuði lavalampanna. Lavalampinn varð strax afar vinsæll og er orðið eitt af þessum klassísku ljósum um heim allan.
Lava lamparnir eru enn í dag handunnir og framleiddir í sömu verksmiðju Mathmos í Dorset, Englandi.

 








Astrobaby


Astrobaby Lava (Hraun) lampi númer tvö var hannaður af Edward Craven Walker árið 1964. Hann er mest seldi Lava lampinn. Hann er heldur fyrirferðaminni en Astro lava lampinn.

Borðlampi
Hönnun : Edward Craven-Walker
Stærð : H 43 cm
Ljós : 220-250V stærð peru 30W
Þyngd : 2 Kg
Efni : Álbotn/Toppur - Gler
Hægt að skipta um litarflösku

Verð. 13.990.-

Umsagnir :
‘still made in the original factory in the UK… the Astro ‘lava-lamp’ has become an icon of sixties design culture’
Design Icons by Harrods & the Design Museum


Forty Five years later, the Lava lamp is still tripping people out.’
Telegraph Weekend

Telstar

Telstar hönnunin sækir innblástur sinn til geimkapphlaupsins sem hófst í kringum 1960.
Telstar
Borðlampi
Hönnun : Mathmos
Stærð : H 50 cm
Ljós : 220-250V stærð peru 40W
Þyngd : 2 Kg
Efni : Álbotn/ Toppur – Gler
Hægt að skipta um litarflösku

Verð. 19.990.-


Lava Kertastjakar
Fireflow R1 – Fyrsti lava lampinn sem notar spritt-kerti

Fireflow R1 er lítil eftirlíking af Apollo tunglfarinu. Innblásturinn er 40 ára afmæli tungllendinganna. Þú staðsetur sprittkerti í fót stjakans og eftir um það bil 20 mínútur fer formúla Mathmos að lifna við. Hefðbundinn líftími sprittkerta er þrír tímar.


Fireflow O1 kertaljósið er fáanlegt í Bleiku, Grænu og Bláu.
Upplýsingar
Hannað af Mathmos
Þyngd: 525g
Hæð: 240mm
Ljós: eitt sprittkerti (fylgir).
Efni: sink málmblanda og blásið gler, krómhúðað.
Gler flaska. Mathmos lava uppskrift.

Verð. 8.990.-

Chuppi

Sérhannað listfang.



Chuppi lampinn hefur innbyggða hleðslurafhlöðu. Þú getur látið hann lýsa og eins tekið hann af hleðslustöðinni. Hleðslan endist í sex klukkustundir. Chuppi hefur LED lýsingu og breytir litum; blár, fjólublár, purpurarauður, blárauður, rauður og grænn. Límmiðar fyrir 18 mismunandi andlit fylgja.
Chuppi er frábær gjöf fyrir alla aldurshópa.
Chuppi er hannað af Mathmos í samvinnu við hönnuðinn TADO. TADO hefur unnið að hönnun fyrir Nike, MTV, Puma, Adidas, Vodafone, Elle Magazine, Star Wars, McDonald's, Microsoft's Zune, og Kidrobot.
Chuppi er frábær næturlýsing fyrir börnin. Þú getur látið lampann slökkva á sér eftir hálftíma eða látið birtuna dofna hægt og rólega niður.


Borðlampi
Hönnun : Mathmos / Tado
Stærð : H 20 cm
Ljós : LED
Þyngd : 55 gr

Verð. 8.990.-

Handunnið:
Glerið eru handblásið og handunnið eftir formúlu Mathmos. Það gefur Lava lampanum bestu lögunina, bjartari lýsingu og lengri líftíma. Okkar langa reynsla, arfleið og vörugæði aðskilja Mathmos Lava ljósin frá eftirlíkingum. Þú getur keypt skiptiflösku hjá okkur sem þýðir eilífðar líftími.