F33P - Handhægt fisk leitartæki

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Verð: 19.990- kr.

Þessi sónar (hljóðbylgjur) fiskleitartæki er hannað fyrir áhugafólk sem og fagmenn við allar fiskveiðar, hvort sem um er að ræða, í sjónum, vötnum og á ísilögðu vatni. Hentar þar af leiðandi bæði stangveiðimönnum og um borð í bátum. Tækið notar sonar til að finna fiskinn og mæla dýpt. Hannsendir hljóð bylgju merki sem nemur fjarlægð með því að mæla tímann milli sendinga á hljóð bylgjunni,  það notar síðan endurkastið til að nema staðsetningu, stærð og samsetningu.

Handhægt fiskleitartæki með sonar skynjara. Mælir dýpt í fetum eða metrum, dregur 0,8 til 30m dýpi, les botninn, greinir illgresi og sýnir fiskinn. Það hefur 45 gráðu horn. Pípar ef fiskur kemur inn á sonarinn. Notar 4 x AAA rafhlöður, glampalaus LCD skjár, sónar skynari með 10m snúru. Vatnsheldur og flýtur í vatni. Hægt að kasta frá bakkanum, bryggju, brú, bát, eins hægt að fá festingu fyrir bát eða kajak. Poki og hálsól fylgja.

 

 

Skjáskýring:

  1. Dýpt.
  2. Næmi.
  3. Skjálýsing.
  4. Fisk viðvörun.
  5. Rafhlaða Vista Á / Af.
  6. Rafhlöðu styrkur.
  7. Dýpi fisks.
  8. Útlínur botns.
  9. Illgresi skynari.
  10. Fiskur.