Göngumælar

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar


Að mæla gönguleiðina og telja skrefin er góð leið að markmiðum þínum. Að auka skrefin um 2000 skref á dag og setja sér markmið í að ná að ganga 10,000 skref hvern dag, er einhver besta leiðinn til betra lífs.
Besti skrefmælirinn getur reiknað og sýnt annað áhugavert eins og fjarlægð, brenndum kaloríum, hraða, tíma, skref á mínútu, og virkar eins og skeiðklukka og vekjaraklukka. Sumir skrefmælar hafa flotta möguleika eins og að tala, spila tónlist eða lesa hjartsláttinn þinn.
Yamax SW-200 Digiwalker Pedometer

Yamax SW-200 Digiwalker skrefmælir – Einn heimsins virtasti framleiðandi skrefmæla, þeir er þekktir fyrir áreiðanleika og nákvæmni. Telur nákvæmlega skrefin þín þegar þú gengur, skokkar eða hleypur. Hlíf er yfirmælinum til að forðast endurstillingu og heldur talningunni tryggri. Klemma til að festa skrefmælirinn á mittisstreng eða vasa.
Þessi skrefmælir gerir það sem honum er ætlað.

Útsöluverð 5.990.-

SW-801 Yamax Digiwalker Pedometer – Exercise

Þessi skrefmælir segir þér hversu langt þú hefur farið og veit hversu fljótur þú varst að því! Hann mælir ekki bara skrefin, heldur mælir fjarlægðina og brenndar kaloríur en mun benda á meðaltali hraðan sem þú fórst á. Besta tækið fyrir þá sem eru ákveðnir í að hafa auga yfir hverri hreyfingu og þyngdartapi. Passaðu þig á hraðamælunum!

Útsöluverð 7.990.-


Könnun:
Rannsókn sem gerð af Ghent University, Belgíu, notaði Yamax Digi-Walker sem staðall á móti öðrum módelum sem voru metin.

Nær 1,000 skrefmælar voru prufaðir af 35 sjálfboðaliðum á aldrinum 20-60 ára. Hver þáttakandi prufaði 30 útfærslur af skrefmælum.

Næstum 75% voru annað hvort yfir eða undir áætluðum heildarfjölda skrefa með 10% eða meiri skekkju. Í rúmlega 25% skekkjan meiri 50%.

Rannsóknarmennirnir ályktuðu að margt fólk er blekkt um hreyfinguna sem það stundar. Yamax Digi-Walker var nákvæmastur allra göngumæla.

YAMAX er Japanskt fyrirtæki , sem er þekkt fyrir gæði og árræðnalega göngumæla. Þeir eru númer eitt víðast hvar í heiminum, sem dæmi hjá Bandaríska blaðinu ACSM (American College of Sports Medicine) sem leggja áherslu á gæði, nákvæmni og þægilegt viðmót á leið í göngu til heilbryggðari lífs, mæla með Yamax.