Breo

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Breo er ungt vörumerki og er mest vaxandi tískuvörumerki í UK og Ítalíu. Við framleiðum og hönnum einstaka vörur í hæsta gæðaflokki. Við leggjum mikla áherslu á að búa til skemmtilega vörur sem markaðurinn leitar eftir. Breo er alþjóðlegt vörumerki, þar sem viðtökur við vörum okkar hefur verið frábær.
Okkar framtíðarsýn og auðkenni táknar heimspeki okkar '' komin til að vera "og nálgun vörumerkis  okkar'. Ástríða, frumkvæði, og skemmtilegri vara, í takt við sköpun okkar.

Breo Sport-úrin, er nýsköpun. Þau sameina hönnun, gæði, útilíf og tísku. Þau eru framleidd með íþróttafólk í huga. Breo Sport-úrin eru vatnsvarin niður á 30 metra og vega aðeins 10 gr og hægt að endurnýja rafhlöðuna. Stór skjár sem sýnir mánuði og árið líka, eins er byltingakennd gúmmíól sem er þægileg og traust.

Roam


Þessi stórglæsilegu stílhreinu armandsúr henta allstaðar, sportið eða bara í daglegu amstri. Fólk sem vill sameina íþróttaiðkunn og hátísku velja Breo úrinn.

 

Stærðir:
16 CM - 17 CM
Verð 3.990.-
Þú finnur söluaðila neðst á þessari síðu.
 

XL

Sömu möguleikar og Roam úrið, bara verið stækkað. Þægileg á úlnlið og hannað með mestu verkfræði stöðlum.

 

Verð 3.990.-
Þú finnur söluaðila neðst á þessari síðu.

 

Venture

Venture úrin frá Breo eru hönnuð af hæsta verkfræði staðli og eru afar þægileg
á úlnliðinn eins og búast má við frá Breo.


Stærð small 16cm og medium 17cm
Verð 3.990.-
Þú finnur söluaðila neðst á þessari síðu.

Skin

Hannað með þægindi og smart útlit í huga. 8 bjartir lítir.

Verð 3.990.-
Þú finnur söluaðila neðst á þessari síðu.


Söluaðilar  
sjonaukar.is
Femin.is Ármúla 36(gengið inn Selmúlsmegin) opið kl. 9-14
Fríhöfn Reykjavíkurflugvelli
Make Up Galley ehf - Akureyri(Glerártorg) s. 578-1718
Blóm og Broderí - Höfn Hornafirði s. 478-1966
Bókabúðin Eskja - Eskifirði
Póley - Vestmannaeyjum
Motivo - Selfoss
JOV Föt - Ísafjörður S.456-4505