iCaddie

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Verð kr 44.900.-


Léttur og handhægur fjarlægðarmælir sem hentar öllum sem þurfa að mæla vegalengdir, eins og t.d . kylfingum og skotveiðimönnum. Mælirinn er mjög einfaldur í notkun og miðar fjarlægð í krosshári. Kylfingar eða þeir sem þurfa að ákvarða fjarlægð nákvæmlega býðst núna afar góður valkostur með möguleikum sem jafnan finnast aðeins í mun dýrari fjarlægðarmælum.

Nákvæmni og gæði PINLOCK fjarlægðarmælisins er ótrúleg. PINLOCK einangrar flaggið á vellinum án þess að bakgrunnurinn trufli. Hristingur hefur engin áhrif á mælinguna. Harðgerður og veðurþolinn fjarlægðarmælir sem mælir frá 5 metrum upp í 600 metra. Óvissa ± einn metri að 600 metrum. Styðst við Advanced Digital tækni sem gefur meiri nákæmni. Forritanlegur til að gefa upplýsingar í metrum eða “jördum” (yards).
Upplýsingar

  • 6x stækkun
    • Mælir fjarlægðir frá 5 m til 600 m (± einn metri)
  • Staðfest af USGA, löglegt í golfmót.
  • Stærð: 11 cm x 7 cm x 4 cm - Þyngd: 162 gr. - Rafhlaða: CR-2
  • Fylgihlutir: Taska með beltisfestingu, linsuhreinsir, úlnliðarband og rafhlaða.


ATH! Fjarlægðarmat getur breyst örlítið til og frá vegna litar, birtuskilyrða eða hindrana.
„Þetta er fjarlægðarmælir sem markaðurinn hefur verið að leita að. Hann fer vel í hendi og er afar traustur og nákvæmur, á frábæru verði. PINLOCK tæknin (sem er sú sama og PinSeeker frá Bushnell) gefur áreiðanlega mælingu þegar kemur að því að spila golf.“

iCaddie er því afar hentugur fyrir golfara og aðra iðju þar sem nákvæm fjarlægð skiptir öllu máli.

 

Söluaðlar:
Sjónaukar.is
Fríhöfn - Keflavík
Rafland - Síðumúla 2-4
Framköllunarþjónustan ehf. - Borgarnes
Veiðiflugan - Reyðarfirði
Fjarðasport - Neskaupstað
Húsgagnaval Höfn - Höfn í Hornafirði
Geisli - Vestmannaeyjar
Kaupfélag Skagfirðinga - Sauðárkrókur