Q2 Internet útvarp

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar


Þú nærð til 10.000 útvarpsstöðva frá öllum heimshornum með þessu litla stílhreinna vef-útvarpi. Engin loftnets vandræði.

Engir hnappar og engin skjár, bara snúa tækinu til hægri / vinstri til að skipta um útvarpsstöð sem hefur verið forstillt inn og halla hátalarannum fram eða aftur til að stilla hljóðstyrkinn. Til að slökkva er hátalarinn lagður fram.

Helstu möguleikar:

  • Þráðlaust netútvarp með fjögurra stöðva minni.
  • Móttekur útvarpstöðvar frá öllum heimshornum.
  • Uppsetning í gegnum PC eða Mac (Windows XP, Vista, 7, or OSX 10.5/10.6) gegnum USB.
  • Endurhlaðanleg rafhlaða, 8 tíma ending á einni hleðslu, spennubreytir fylgir.
  • Inngangur fyrir höfuðtól.
  • Aðeins 10 cm á kant!


Verð 29.990 kr.-

 


"Simple to use; intuitive partnering app; choice of colours; great sound for its size"


"...a truly unique product...utterly adorable...complete lack of any buttons or knobs...nothing short of genius"


"Great fun and excellent sound quality."


"cuter than a Labrador puppy dressed as Angelina Jolie."

"the meatiest sound quality we've heard from a single speaker product"
"some cunning trickery is going on with the audio performance to make it sound much better, cleaner and crisper than a lot of radios out there, Internet or otherwise."