Stjornufraedi.is
Carson JK-042
JK-042 frá Carson Optical hefur stórt 42mm ljósop og stækkar 10x, hann inniheldur Bak-4 prismu og fjölhúðaðar safnlinsur sem gefa bjarta og tæra mynd, jafnvel við minnstu birtu skilyrði.
Gúmmíbrynja styrkir þessa sjónauka og gefur þeim höggstyrk. Skrokkur hans er rakaþurrkaður með nitri og svo þéttur með O-hringjum, sem gerir hann vatns- og þokuheldan. Lengd augnstaða (þ.e. hversu langt frá augngleri auga skal vera til að fá rétta mynd) og auðfestir augnbollar gera hann hentugan þeim sem nota gleraugu. JK-042 er kjörinn útsýnissjónauki sem hentar afar vel í veiði og fuglaskoðunar sem og við íþróttaáhorf og hvers kyns útivistar. Vegur aðeins 600 gr.
Verð: 19.900.-