Celestron stjörnusjónaukar

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Bandaríska fyrirtækið Celestron er einn stærsti og elsti framleiðandi stjörnusjónuka í heiminum. Celestron býður upp á breiða línu stjörnusjónauka í öllum verðflokkum svo stjörnuáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Sjónaukar.is er stærsti umboðsaðili Celestron á Íslandi. Stundum er hægt að fá betra verð en hér er gefið upp en það á einkum og sér í lagi við um dýrari sjónauka. Til þess að fá besta mögulega verð er best að senda okkur fyrirspurn.

AstroMaster og Travelscope

Fyrsta flokks byrjandasjónaukar á góðum verðum!

AstroMaster 70EQ AstroMaster 130EQ Travelscope 70
kr. 23.900,-
kr. 39.900,- kr. 23.900,-

NexStar SLT

Mjög vandaðir og meðfærilegir tölvustýrðir stjörnusjónaukar á frábæru verði fyrir byrjendur. Tölvustýrðir sjónaukar hjálpa þér að finna fyrirbærin á himninum.

NexStar 102 SLT NexStar 114 SLT NexStar 130 SLT NexStar 90 SLT NexStar 127 SLT
kr. 89.900,-
kr. 74.900,-
kr 84.900,-
Væntanlegur
Væntanlegur

Omni XLT

Mjög meðfærilegir handstýrðir stjörnusjónaukar á CG-4 þýsku sjónaukastæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Omni XLT 102 Omni XLT 120 Omni XLT 127 Omni XLT 150
kr. 99.900,-
kr. 119.900,-
kr. 134.900,- kr. 89.900,-

NexStar SE

Sérstaklega meðfærilegir tölvustýrðir Maksutov- og Schmidt-Cassegrain stjörnusjónaukar á hálfu gaffalsstæði og XLT húðuð sjóntæki. Flottir sjónaukar fyrir byrjendur og lengra komna.

NexStar 4SE NexStar 5SE NexStar 6SE NexStar 8SE
kr. 99.900,- kr. 169.900,-
kr. 199.900,-
Hafðu samband

Advanced Series

Sérstaklega meðfærilegir tölvustýrðir stjörnusjónaukar af öllum gerðum á CG-5 þýsku sjónaukastæði. Hentar vel byrjendum og lengra komnum sem vilja líka spreyta sig í stjörnuljósmyndun.

C6 SGT XLT C6-NGT C6 RGT C8 NGT
C8 SGT XLT C9,25 SGT XLT C10 NGT C11 SGT XLT
kr. 299.900,-
kr. 379.900,-

CGEM Schmidt-Cassegrain sjónaukar

Tölvustýrðir Schmidt-Cassegrain sjónaukar á mjög vönduðu þýsku sjónaukastæði. Fyrir stjörnuljósmyndunina.

CGEM - 800 CGEM 925
CGEM 1100

CPC GPS XLT Schmidt-Cassegrain

Tölvustýrðir Schmidt-Cassegrain stjörnusjónaukar á gaffalsstæði með innbyggðu GPS tæki og XLT húðuð sjóntæki.

CPC 800 GPS XLT CPC 925 GPS XLT CPC 1100 GPS XLT
kr. 359.900,-

 

ATH! Öll verð eru birt með fyrirvara um villur og ófyrirséðar gengisbreytingar.