Stjornufraedi.is
Umhverfið
QTIN-3721
Verð kr: 12.990.- |
Það væri spennandi ef hægt væri að fylgjast með hvernig gróður vex í jarðveginum, undir yfirborðinu líka? Það er mögulegt! Þessi litli garður var hannaður til þess að börnin geti fylgst með jurtum og grænmetinu vaxa, úr fræjum í rætur og plöntur!
Garðurinn er samsettur af skál og glugga sem börnin geta fylgst með plöntunum vaxa. Settið er einfalt í notkun og uppsetningu. Sjálfvirkur vökvunarbúnaður fylgir með,einnig mold, gulróta-, radísu- og laukfræ. Þetta sett er hugsað sérstaklega fyrir leik- og grunnskóla.
QTIN-78024
Verð kr: 12.990.- |
Efnin brotna mishratt niður í náttúrunni. Með Molta Container getur þú sýnt börnunum hvernig niðurbrot þriggja mismunandi hluta er háttað, hlið við hlið. Niðurstöðurnar koma á óvart! Þú getur prófað að bera saman banana og pappír eða kannað hvort epli brotni hraðar niður en appelsína .
Moltu gámurinn hefur þrjú gegnsæ hólf. Í hverju hólfi er stækkunargler til að sjá smæstu agnir brotna niður og verða að mold. Einnig eru þrír hitamælar til að bera saman hitastig rotnandi efna.
QTIN-55793
Verð kr: 8.990.- |
Þetta gegnsæja box gerir garðyrkjumönnum framtíðarinnar á öllum aldri kleift að sjá fræ spíra og vaxa og verða að plöntu. Rætur sjást dafna í jarðveginum og plönturnar rísa úr moldinni.
Boxinu fylgja leiðbeiningar, mold og fræ, leiðbeinandi starfsemi og dagbókar-síður til að fylla í athugasemdir, eftir ferlið frá gróðursettu fræi til fulltíða plöntu.