Stjornufraedi.is
William Optics stjörnusjónaukar
William Optics er fremur ungt sjónaukafyrirtæki sem framleiðir hágæða linsusjónauka á góðu verði og hafa skipað sér í flokk vönduðustu sjónauka á markaðnum. Slástu í sívaxandi hóp ánægðra eigenda stjörnusjónauka og aukahluta frá William Optics strax í dag!
66 til 90mm sjónaukar
66 til 90mm linsusjónaukar eru kjörnir í hvers konar stjörnuskoðun sem og fugla- og útsýnisskoðun. Allir þessir sjónaukar nýtast jafnframt sem fyrirtaks ljósmyndalinsur en hægt er að tengja við þá myndavél með viðeigandi millistykkjum.
98 til 158mm sjónaukar
98 til 158mm linsusjónaukarnir frá William Optics eru fyrst og fremst hugsaðir í stjörnuskoðun og sér í lagi stjörnuljósmyndun.
FLT 98 Triplet APO f/6,3 | FLT 110 Triplet APO f/7 | |
FLT 132 Triplet APO f/7 | FLT 152 Triplet APO f/8 | FLT 158 Triplet APO f/7 |