William Optics stjörnusjónaukar

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

William Optics er fremur ungt sjónaukafyrirtæki sem framleiðir hágæða linsusjónauka á góðu verði og hafa skipað sér í flokk vönduðustu sjónauka á markaðnum. Slástu í sívaxandi hóp ánægðra eigenda stjörnusjónauka og aukahluta frá William Optics strax í dag!

66 til 90mm sjónaukar

66 til 90mm linsusjónaukar eru kjörnir í hvers konar stjörnuskoðun sem og fugla- og útsýnisskoðun. Allir þessir sjónaukar nýtast jafnframt sem fyrirtaks ljósmyndalinsur en hægt er að tengja við þá myndavél með viðeigandi millistykkjum.

ZenithStar 66SD f/5,9Megrez 72 Doublet f/6ZenithStar 80II ED APO f/6,8
   
 
SWAN 83 APO fuglasjónaukiMegrez 88 Doublet FD f/5,6Megrez 90 Doublet APO f/6,9
   
 
Ferrari ZenithStar AnniversaryFerrari ZenithStar Racing 
   

98 til 158mm sjónaukar

98 til 158mm linsusjónaukarnir frá William Optics eru fyrst og fremst hugsaðir í stjörnuskoðun og sér í lagi stjörnuljósmyndun.

 
FLT 98 Triplet APO f/6,3FLT 110 Triplet APO f/7 
   
FLT 132 Triplet APO f/7FLT 152 Triplet APO f/8FLT 158 Triplet APO f/7