Stjornufraedi.is
QUANTUM-4
15x70 |
20x80 |
25x100 |
Vandaðir vatnsheldir sjónaukar til fugla- og útsýnisskoðunar, sem hentar líka vel í stjörnuskoðun. Innihalda Bak-4 prismu og fjölhúðaðar safnlinsur sem gefa bjarta og tæra mynd. 15x70 hefur miðlægan fókushnapp en fókusinn á 20x80 og 25x100 er stilltur á augnlinsunum. Festing fyrir þrífót fylgir (þrífótur fylgir ekki með). Sjónaukarnir hafa endingargóða gúmmíkápu en þeir eru auk þess allir niturfylltir sem kemur í veg fyrir að móða myndist innan í þeim og vatns- og veðurheldir.
Kostir:
- Þeir eru fjölafspeglunarhúaðaðir sem þýðir að safnlinsurnar hleypa meira ljósi í gegn sem þýðir að myndin verður bjartari og skarpari.
- Þeir eru niturfylltir sem þýðir að móða myndast ekki innan í þeim, t.d. við miklar hitabreytingar.
- Þeir eru vatnsheldir og hafa verið prófaðir á eins og hálf metra dýpi í þrjár mínútur án þess að leka, svo ef þú missir sjónaukann óvart ofan í vatn, ætti hann að þola það.
- Þeir hafa BAK-4 prismu sem þýðir að prismun í sjónaukanum tryggja bestu litgæði.
"Good for deep-sky views".... "The field of view was also noticeably sharper than nearly all the binoculars on test"
(Quantum-4 15x70 model)
BBC Sky At Night Magazine