Stjornufraedi.is
NcStar - NB309090G
Bandaríska fyrirtækið New Century hefur framleitt sjóngler fyrir helstu riffil sjónaukaframleiðendur undanfarinn ár.
NcSTAR sjóngler eru framleidd úr bestu fáanlegum glerjum (Crown Glass), sem fáanleg eru, það tryggir skarpa, hreina og bjarta mynd. NcSTAR framleiða líka handsjónauka, náttúrusjónaukum, fjarlægðarmæla og skotveiðisjónauka.
NB309090G
Þetta er frábær fugla og náttúrsjónauki.
- Ljósop: 90 mm
- Stækkunarmörk: 30-90x
- Lengd: 425mm
- Vatnsvarinn
- Niturfylltur
- Burðartaska
- Þrífótur
Verð: 39.990.- kr.