SeeCoast sjónaukar

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Vandaðir, vatnsheldnir sjónaukar sem eru sérstaklega hannaðir til að nota, sama hvernig viðrar. Sjónaukarnir hvíla á sterkbyggðum málmfótum sem er hægt að halla og snúa. Hægt er að fjarlægja sjónaukann af fætinum þegar hann er ekki í notkun. Þessi búnaður þarf lítið viðhald og eru auðveldir í samsetningu. Hægt að fá sjónaukana með eða án mynt-raufar. Þeir eru fáanlegir í þremur litum, Hammer Gray, Instrument Tan og Nitro Blue.

Seecoast sjónaukar eru smíðaðir með kröfuhörðustu viðskiptavini í huga, hvað varðar endingu og gæði. Hjá SeeCoast er ábyrgðartíminn fimm ár, geri aðrir betur!

SeeCost útisjónaukar hafa verið settir upp í meira en 80 löndum á undanförnum 50 árum og eru enn í daglegum rekstri, sennilega varanlegustu útsýnissjónaukar í boði.
SeeCoast útsýnissjónauka má finna við:

  • Flugvelli
  • Skemmtigarða
  • Sædýrasöfn
  • Gljúfur
  • Condominiums
  • Corporate Offices
  • Skemmtiferðaskipum
  • Virkjanir
  • Ferjum
  • Gresjur
  • Hafnir
  • Friðaðir skógar
  • Náttúruvætti
  • Þjóðgörðum
  • Útsýnisturnum
  • Eftirlit
  • Piers
  • Private Decks
  • Árbökkum
  • Seaside Businesses
  • Skýjakljúfum
  • State Parks
  • Vatnsfossa
  • Votlendi
  • Dýragörðum

 

Mark I Sjónauki

Þetta er vinsælasti sjónaukinn fyrir dýra- og fuglaskoðun eða fyrir útsýnið almennt. Með handvirkan fókus. Bjartur og skarpur.

  • Stækkun: 20x
  • Ljósop: 60mm
  • Þyngd: 31 kg (sjónauki og fótur)
  • Hæð: 1,5 m
  • Snúningur: 360° lárétt, 30° upp, 40° niður
  • Stillanlegur tími ef notuð er mynt: 90 - 120 sek val

 

 

 

Mark II Tvíkíkir

Er afar vinsæll bæði hjá opinberum sem einkaaðilum. Frábær á svalirnar eða á bryggjuna. Glæsilegur, stílhreinn sjónauki Sjálfvirkur fókus.

  • Stækkun: 10x
  • Ljósop: 40mm
  • Þyngd: 31 kg (sjónauki og fótur)
  • Hæð: 1,5 m
  • Snúningur: 360° lárétt, 50° upp, 45° niður

 

 

 

Mark III Tvíkíkir

Sjónauki hannaður til notkunar á útivistarsvæðum, á pallinn og við ár, þar sem mikið mæðir á. Sjálfvirkur fókus. Frábær sjónauki.

  • Stækkun: 10x
  • Ljósop: 50mm
  • Þyngd: 44 kg (sjónauki og fótur)
  • Hæð: 1,5 m
  • Snúningur: 360° lárétt, 40° upp, 40° niður
  • Stillanlegur tími ef notað er penningar. 90 - 120 sec